Que signifie efnafræði dans Islandais?

Quelle est la signification du mot efnafræði dans Islandais? L'article explique la signification complète, la prononciation ainsi que des exemples bilingues et des instructions sur la façon d'utiliser efnafræði dans Islandais.

Le mot efnafræði dans Islandais signifie chimie. Pour en savoir plus, veuillez consulter les détails ci-dessous.

Écoutez la prononciation

Signification du mot efnafræði

chimie

nounfeminine (science de la nature)

Hún er með lífræna efnafræði sem aðalfag.
Elle se spécialise en chimie organique.

Voir plus d'exemples

Síðan notfærði hann sér efnafræði þekkingu sína og sagði: „Ef þú bræðir þennan silfu dal og blandar honum saman við rétt hráefni þá færðu silfurnítrat.
S’appuyant sur sa connaissance de la chimie, il a dit : « Si tu fais fondre ce dollar d’argent et le mélange aux bons ingrédients, tu obtiendras du nitrate d’argent.
Börnin gætu lært eðlis- og efnafræði og notið góðs af menningarlegu efni er myndi víkka sjóndeildarhring þeirra.
Les enfants pourraient apprendre la physique et la chimie, profiteraient d’échanges culturels qui élargiraient leur horizon.
Búskmennirnir hafa líka þróað með sér allnokkra kunnáttu í „efnafræði.“
Les Bochimans ont aussi de remarquables talents de “chimistes”.
Læknir nokkur líkti því að fylgja leiðbeiningum Biblíunnar við að kenna efnafræði upp úr hundrað ára gamalli kennslubók.
Un médecin a dit que chercher conseil auprès de la Bible, c’est comme se servir d’un manuel des années 20 pour enseigner la chimie.
Margt af því sem honum tókst að koma til leiðar í efnafræði, gerðist eftir að hann hafði séð fyrir sér sameindir á hreyfingu og síðan sannreynt þessa sýn á rannskóknarstofu.
La plupart de ce qu’il a fait en chimie venait de la représentation mentale qu’il se faisait des mouvements des molécules, qu’il confirmait ensuite par des expériences en laboratoire.
Á námsárum mínum bæði í menntaskóla og háskóla las ég öll þau raunvísindi sem ég mögulega gat — efnafræði, eðlisfræði, líffræði og stærðfræði.
Au cours des années que j’ai passées au lycée et à l’université, j’ai étudié autant de branches de la science que j’ai pu: la chimie, la physique, la biologie et les mathématiques.
Faðir minn hafði unun af efnafræði.
Mon père aimait la chimie.
Hans Küng segir að röklegar skýringar á tilvist þjáninga „geri þjáðum ámóta gagn og fyrirlestur um efnafræði matvæla gagni sveltandi manni.“
Selon Hans Küng, des arguments rationnels sur l’existence de la souffrance “ ne soulagent pas plus l’homme souffrant qu’une conférence sur la chimie alimentaire ne nourrit l’affamé ”.
Mundu sé ég er lærður í efnafræði.
Je suis chimiste...
En við skulum smeygja okkur fram hjá þessari ráðgátu og leyfa þróunarsinnanum Robert Shapiro, sem er prófessor í efnafræði við New York-háskóla og sérfræðingur í kjarnsýrurannsóknum, að tjá sig um líkurnar á að núkleótíð og kjarnsýrur hafi myndast af tilviljun í því umhverfi sem ætlað er að ríkt hafi á jörðinni:
Mais laissons de côté cet obstacle gros comme une montagne et voyons comment l’évolutionniste Robert Shapiro, professeur de chimie à l’université de New York et spécialiste des recherches sur l’ADN, considère les chances que des nucléotides et des acides nucléiques se soient formés dans le milieu ambiant primitif de la terre:
Efnafræði kleifhugasýkinnar
Le chimisme de la schizophrénie
Fyrstu verk Faraday á sviði Efnafræði voru gerð þegar hann var aðstoðarmaður Humphry Davy.
Faraday réalise ses premières expériences en chimie alors qu'il est assistant de Humphry Davy.
Hann skrifaði ósköpin öll um stjörnufræði, líffræði, efnafræði, dýrafræði, eðlisfræði, jarðfræði og sálfræði.
Il a écrit bon nombre de traités d’astronomie, de biologie, de chimie, de zoologie, de physique, de géologie et de psychologie.
Aðrir vísindamenn notuðu rannsóknarniðurstöður hans fáeinum árum síðar sem grunn að lífrænni efnafræði nútímans.
D’autres chercheurs reprirent quelques années plus tard les résultats de ces recherches pour jeter les bases de la chimie organique moderne.
Þeir sem þekkja til efnafræði vita að blý og gull standa nærri hvort öðru í lotukerfinu.
Les étudiants en chimie savent que le plomb et l’or sont des métaux très proches dans la classification périodique des éléments.
Ég útskrifaðist úr háskóla árið 1963 með námsgráðu í líffræði og efnafræði.
En 1963, j’ai obtenu des diplômes universitaires de biologie et de chimie.
Fyrir rúmum áratug sagði Bandaríska afvopnunarstofnunin: „Næstum hver sem er getur framleitt efnavopn í bílskúrnum hjá sér, svo framarlega sem hann hefur lært svolitla efnafræði á framhaldsskólastigi.“
Il y a plus de dix ans, le directeur de l’Agence américaine pour le désarmement a dit : “ Presque n’importe qui peut fabriquer des armes chimiques dans son garage, du moment qu’il a étudié un peu la chimie au lycée. ”
Til dæmis í lífrænni efnafræði hafa efnafræðingar stundum aðeins áhuga á virknihópi sameindarinnar.
Par exemple, en chimie organique, les chimistes sont parfois intéressés par le groupe fonctionnel de la molécule.
„Í þeirri vísindagrein, sem ég stunda, kemur gildið og gleðin fram einstöku sinnum þegar eitthvað nýtt uppgötvast og ég segi við sjálfan mig: ,Aha, þannig fór Guð að því!‘“ — HENRY SCHAEFER, PRÓFESSOR Í EFNAFRÆÐI
“ Dans la pratique de ma science, les moments heureux et intéressants sont ceux, occasionnels, où je découvre quelque chose et je me dis : ‘ Alors c’est comme ça que Dieu l’a fait ! ’ ” — HENRY SCHAEFER, PROFESSEUR DE CHIMIE.
Mér fannst mjög gaman að gera tilraunir í efnafræði og eðlisfræði.
Comme je me suis régalé à faire mes premières expériences de chimie et de physique !
Getur hugsast að einhver annar afbrigðileiki í efnafræði heilans sem hafi áhrif á dópamínið?
Ou bien est- ce quelque autre anomalie chimique qui se combine avec la dopamine?
Nafnið er hugsað til aðgreiningar frá ólífrænni efnafræði.
L'appellation se justifie par opposition aux acides organiques.
Hún er með lífræna efnafræði sem aðalfag.
Elle se spécialise en chimie organique.
" Hæfileikar á sviði vísinda, efnafræði og lista. "
" Aptitudes: sciences, chimie, art. "
Hann hafði áhuga á stjörnufræði, efnafræði, stærðfræði, læknisfræði, tónlist, ljósfræði, eðlisfræði og ljóðlist.
Ses centres d’intérêt étaient l’astronomie, la chimie, les mathématiques, la médecine, la musique, l’optique, la physique et la poésie.

Apprenons Islandais

Maintenant que vous en savez plus sur la signification de efnafræði dans Islandais, vous pouvez apprendre à les utiliser à travers des exemples sélectionnés et à les lire. Et n'oubliez pas d'apprendre les mots connexes que nous suggérons. Notre site Web est constamment mis à jour avec de nouveaux mots et de nouveaux exemples afin que vous puissiez rechercher la signification d'autres mots que vous ne connaissez pas dans Islandais.

Connaissez-vous Islandais

L'islandais est une langue germanique et la langue officielle de l'Islande. C'est une langue indo-européenne, appartenant à la branche nord-germanique du groupe des langues germaniques. La majorité des locuteurs d'islandais vivent en Islande, environ 320 000. Plus de 8 000 locuteurs natifs de l'islandais vivent au Danemark. La langue est également parlée par environ 5 000 personnes aux États-Unis et par plus de 1 400 personnes au Canada. Bien que 97% de la population islandaise considère l'islandais comme sa langue maternelle, le nombre de locuteurs est en baisse dans les communautés à l'extérieur de l'Islande, en particulier au Canada.